Hjálmar - Geislinn Í Vatninu

Song Rating: 9.14/10

Song lyrics:

Þú fálmar í myrkrinu leitandi
Þú hrasar og stendur svo upp á ný.
Blómið í vatninu þráir ljós.
Fegurð þess færir þér yl í nótt.
Þú flýtur með gróðrinum
Þar til botni er náð.Þú liggur þar hreyfingarlaus, um sinn.
Dag einn þá vaknar þú og þú lítur upp,
Ísinn er þiðinn og sólin skín.
Geislinn í vatninu gaf þér líf
Teygði sig niður til þín af sinni náð.

Date of text publication: 16.01.2021 at 10:05